27.04.2009 16:31

Á reki í Hafnarfjarðarhöfn

Oft getur rekald í sjónum valdið miklu tjóni, hvort sem það eru rekaviðadrumbar eða eitthvað annað. En það sem tíðindamaður síðunnar rakst á í Hafnarfjarðarhöfn í dag á siglingaleið smábátanna, er nokkuð óvenjuleg og getur örugglega verið stórhættulegt. Hér er um að ræða gas- eða súrefniskút af stóru gerðinni.


     Þetta var á reki í Hafnarfjarðarhöfn í dag á siglingaleið smábátanna © mynd Emil Páll 2009

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2552
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 3600
Gestir í gær: 30
Samtals flettingar: 2269096
Samtals gestir: 69151
Tölur uppfærðar: 6.11.2025 14:19:38
www.mbl.is