27.04.2009 14:49

Jóna Eðvalds II nú Krossöy frá Noregi


                   Jóna Eðvalds SF 200 á Seyðisfirði © mynd Þorgeir Baldursson 2005

Gengið hefur verið frá samningum um sölu á Jónu Eðvalds II SF. Kaupandi er útgerðarfélagið Havdron í Hjellestad í Noregi. Fyrirtækið á eitt skip fyrir og verður Jóna Eðvalds viðbót við skipastól þeirra, að því er fram kemur á vef Skinneyjar-Þingness hf. 
Jóna Eðvalds kom í eigu Skinneyjar-Þinganess árið 2003 en þá var skipið keypt frá Hjaltlandseyjum. Skipið var smíðað í Noregi 1987 fyrir Íslendinga og hét þá Pétur Jónsson. Jóna Eðvalds II hefur legið verkefnalaus í Hornafjarðarhöfn síðastliðið ár. Skipinu var gefið nýtt nafn áður en það sigldi til áleiðis til Bergen sl. föstudagskvöld og heitir það nú Krossöy. Kom þetta fram á vefnum SKIP.IS


    1809. Jóna Eðvalds II SF 208 ex Jóna Eðvalds SF 200 nú Krossöy frá Noregi © mynd Þorgeir Baldursson 2005

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is