28.04.2009 06:16

Pétur Mikli, Selur o.fl. í Helguvík

Í góða veðrinu í gær tók Emil Páll meðfylgjandi myndir við hafnarframkvæmdirnar í Helguvík. Þar sjáum við þau fjögur fley sem notuð eru við framkvæmdirnar. Annars vegar Pétur Mikla og með honum er prammi sem við höldum að heiti Steinunn, þá er það Selur og Svavar sem eru saman og að lokum er ein mynd af Sel sigla með fullfermi af grjóti út á mikið dýpi. Í síðasta mánuði birtum við mynd af Pétri Mikla fyrir þá sem vilja sjá hvernig hann lítur út.


                    7487. Pétur Mikli og óþekktur prammi, hugsanlega Steinunn

                                                   5935. Selur og 2255. Svavar

                    5935. Selur á siglingu með fullfermi © myndir Emil Páll 2009

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3025
Gestir í dag: 60
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 994446
Samtals gestir: 48567
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 13:46:41
www.mbl.is