28.04.2009 06:59

Strandveiðibátur framtíðarinnar


     2781. Ólafur HF 51 í Hafnarfjarðarhöfn í gær, fyrsti báturinn í flokki Trefja sem strandveiðibátur framtíðarinnar  © mynd Emil Páll

Bátasmiðjan Trefjar ehf. hefur nú lokið smíði á nokkrum bátum af gerðinni Cleopatra 31 í nýrri útgáfu. Bátur af þessari gerð verður kynntur opinberlega 1. maí nk. í Hafnarfjarðarhöfn sem strandveiðibátur framtíðarinnar.

 Bátarnir eru 9,6 metra langir og mælast 8,6 brúttótonn. Við hönnun og útfærslu var miðað við að koma fram með hagkvæman bát fyrir einyrkja og smærri aðila í útgerð. Bátarnir hentar hvort heldur sem er á línu, handfæri eða net. Í þeim er Isuzu aðalvél sem er nýjung á Íslandi.



 
             2781. Ólafur HF 51, strandveiðibátur framtíðarinnar © myndir Trefjar ehf.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2696
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1121822
Samtals gestir: 52256
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:10:23
www.mbl.is