30.04.2009 16:19

Önnur þokumynd - Hver er hér í þokunni?

Menn voru fljótir að koma með svarið við spurningunni um Jón Björn NK, en nú kemur önnur mynd sem Grétar Sigfinnsson tók og sendi okkur. Sú mynd sýnir skemmtibátinn Mími frá Neskaupstað, en spurt er hvaða skip sést bak við hann í þokunni?


   Hér sjáum við 6477. Mímir sem er skemmtibátur frá Neskaupstað er spurt er hvort menn viti hvaða skip sést bak við hann í þokunni? © mynd Grétar Sigfinnsson

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2696
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1121822
Samtals gestir: 52256
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:10:23
www.mbl.is