Menn voru fljótir að koma með svarið við spurningunni um Jón Björn NK, en nú kemur önnur mynd sem Grétar Sigfinnsson tók og sendi okkur. Sú mynd sýnir skemmtibátinn Mími frá Neskaupstað, en spurt er hvaða skip sést bak við hann í þokunni?
Hér sjáum við 6477. Mímir sem er skemmtibátur frá Neskaupstað er spurt er hvort menn viti hvaða skip sést bak við hann í þokunni? © mynd Grétar Sigfinnsson