04.05.2009 02:30

Nöfnur hittast

Sú mynd sem hér birtist var tekin í gær sunnudag í Sandgerði er Sóley Sigurjóns GK 200 var að koma að landi og þar var fyrir eins og verið hefur í marga mánuði eldra skipið með sama nafni en nú nr. GK 208.


    Nöfnurnar hittast í Sandgerði í gær, 2262. Sóley Sigurjóns GK 200 og 1481. Sóley Sigurjóns Gk 208 © mynd Emil Páll 2009

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2472
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 13378
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 1617350
Samtals gestir: 61084
Tölur uppfærðar: 1.7.2025 11:34:13
www.mbl.is