04.05.2009 02:36

Kafari AK

Þeir eru sjálfsagt margir sem muna eftir þessum báti með öðru liti og í öðru hlutverki, eða sem Hríseyjarferjan Sævar. En nú hefur hann skipt um hlutverk, nafn og eiganda og tók Þorgeir Baldursson þessa mynd af bátnum á Akranesi sl. föstudag (1. maí),


                              1541. Kafari AK © mynd Þorgeir Baldursson 2009

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 6285
Gestir í dag: 118
Flettingar í gær: 7874
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 1762928
Samtals gestir: 64673
Tölur uppfærðar: 9.8.2025 11:29:48
www.mbl.is