05.05.2009 00:12

Portland VE 97 sem einu sinni var Víðir II GK 275


      219. Portland VE 97 á leiðinni upp í Njarðvíkurslipp í gær (mánudag) © mynd Emil Páll 2009
Hér er á ferðinni bátur sem stendur enn fyrir sínu þrátt fyrir vanta aðeins um ár í að vera hálfrar aldar gamall, en hann kom nýr til Sandgerði 1960, sem Víðir II GK 275 og var mikið aflaskip undir skipstjórn Eggerts Gíslasonar, en eigandi var Guðmundur Jónsson á Rafnkelsstöðum í Garði.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2659
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 508
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 1427356
Samtals gestir: 58050
Tölur uppfærðar: 25.4.2025 12:16:51
www.mbl.is