06.05.2009 00:34

Kristín AK 30 / ex Jói Jakk ÁR 10

Í gær þriðjudag var skráð nafnabreyting á Akranesi á Jóa Jakk ÁR 10, sem nú heitir Kristín AK 30. Birtum við hér myndir af bátnum með báðum nöfnum tekin með fárra daga millibili. Þorgeir Baldursson tók myndina af Jóa Jakk 1. maí sl. og Magnús Þór af sama báti með nýja nafninu í gær eftir að búið var að skrá nýja nafnið á hann.


                 6196. Kristín AK 30 ex Jói Jakk ÁR 10 © mynd Magnús Þór, 5. maí 2009

                        6196. Jói Jakk ÁR 10 © mynd Þorgeir Baldursson 1. maí 2009

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 5636
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1124762
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 09:03:19
www.mbl.is