08.05.2009 14:48

Von RE 3 seld í Voga

Feðgarnir Halldór Magnússon og Björn Elías Halldórsson úr Vogum hafa fest kaup á Von RE 3 og er það annar báturinn sem þeir kaupa á stuttum tíma en hinn er Fanney HU 83 sem liggur í Reykjavíkurhöfn. Von RE er smíðuð af Kristjáni Gumundssyni í Stykkishólmi árið 1987. Fram til þessa hefur báturinn borið eftirfarandi nöfn: Már SH 118, Elsa NS 216, Elsa SU 216, Jónas Guðmundsson GK 475, Jóka RE 3 og Von RE 3.


                    1857. Von RE 3 í nýrri heimahöfn í Vogum © mynd Emil Páll 2009

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2659
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 508
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 1427356
Samtals gestir: 58050
Tölur uppfærðar: 25.4.2025 12:16:51
www.mbl.is