Sólbakur EA 1 og Mars RE 205 © Mynd þorgeir Baldursson
Tveir isfisktogarar Brims H/f eru þessa stundina við bryggju á Eskifirði með dágóðan afla
alls tæplega 1000 ker og er aflinn blandaður þorskur ýsa og ufi sem að mestu leiti fer til vinnslu
i frystihús félagsins á Akureyri