12.05.2009 00:01

Garðskagaflös

Á Garðskagaflös hafa eins og flestir vita strandað æði mörg skip í gegn um árin og í dag má sjá á fjöru töluvert af hlutum úr sumum þessara skipa, hluti eins og botntanka, vélarhluti eða annað sem sjávaraldan hefur ekki unnið á í tímana rás. En úr hvaða skipum þetta er man ég ekki alveg, en veit þó að til eru þeir glöggu menn sem komnir eru á efri ár sem vita þá sögu. Hér birtum við tvær myndir þessu tengt önnur sýnir hluta af þessum skipshlutum og er sú mynd tekin á fjöru, en á hinu sést skilti sem er á Garðskaga, þar sem sjá má hvaða skip hafa strandað þarna og eins og sést þar þá eru þau ansi mörg.


              Gufukatlar, botntankar, vélahlutir o.fl. skipshlutir á Garðaskagaflös

  Eigi færri en 22 skip hafa strandað þarna samkvæmt þessu skilti © myndir Emil Páll  2009

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 372
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 2058
Gestir í gær: 47
Samtals flettingar: 1467969
Samtals gestir: 59483
Tölur uppfærðar: 16.5.2025 01:22:40
www.mbl.is