13.05.2009 00:10

Frenger


                                           Frenger © mynd Emil Páll 2009
Þetta rúmlega 40 ára gamla norska skip var í Reykjavíkurhöfn sl. mánudag og benti margt til þess að verið væri að undirbúa það til slipptöku. Annars hefur Óskar Franz útvegað okkur þessar upplýsingar um skipið:
Frengen er smíðað 1967 hjá Frengen Slip & Motorverksted í Fevag í Noregi sm.no.3. og mælist 407 t. Upphaflega hét skipið Fengen,en árið 1982 fær það nafnið Frengoy,og svo aftur nafnið Fengen 2008.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3981
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123107
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:21:18
www.mbl.is