14.05.2009 00:06

Rýta ÍS 118

Gunnar Th. sendi okkur þó nokkrar myndir fyrir nokkrum dögum og höfum við nú birt þær allar. Með þessari fylgdi eftirfarandi lesning: Ég læt fljóta með mynd af RYTU hans Gunnsteins vinar míns í Bolungavík. Gunnsteinn hefur í tvö eða þrjú ár dundað við að koma bátnum í stand eftir langa lega á kambi. RYTA er fallegasta trilla, hét upphaflega Jón Formaður RE en var síðast í eigu Leifa Ingólfs í Víkinni (sem er pabbi Ingólfs Þorleifssonar)


                                  5239. Rýta ÍS 118 © mynd Gunnar Th. 2009

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3981
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123107
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:21:18
www.mbl.is