14.05.2009 23:17

Rækjuveiðar frá Hvammstanga

Birgir Karlsson sem býr á Hvammstanga og hefur lengi verið á sjó þaðan svo fyrir sendi okkur slatta af skemmtilegum myndum, sumar algjörar perlur, af bátum sem gerður voru út þaðan og eins öðrum sem hann var á fyrir sunnan. Munum við birta þessar myndir næstu daga og vikur, en þarna má m.a. sjá mannskap við rækjuveiðar, humarveiðar og netaveiðar. Fyrstu myndirnar sýna mannskap á Glað HU 67 á rækjuveiðum.




            1065. Glaður HU 67 á rækjuveiðum © myndir Birgir Karlsson, Hvammstanga

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4943
Gestir í dag: 102
Flettingar í gær: 7874
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 1761586
Samtals gestir: 64657
Tölur uppfærðar: 9.8.2025 08:55:15
www.mbl.is