15.05.2009 12:56

Rautt Portland VE 97 til Eyja

Benóný Benónýsson, yngri eða Binni eins og hann er kallaður, sendi okkur myndasyrpu sem tekin var af Portlandi VE 97, er skipið kom blátt að lit í Njarðvíkurslipp á dögunum og fór þaðan síðan í rauðum lit. Þá er ein mynd af Portlandi VE 97 komið til heimahafnar í Vestmannaeyjum. Sendum við Binna kærar þakkir fyrir.



      219. Portland VE 97 á leið inn í hús til litabreytinga hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur á dögunum


Svona leit Portland út er það kom út úr húsinu


  Hér er Portland VE 97 komið í rauða litnum til sinnar heimahafnar í Vestmannaeyjum © myndir Benóný Benónýsson í maí 2009

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1053
Gestir í dag: 67
Flettingar í gær: 3437
Gestir í gær: 66
Samtals flettingar: 1019519
Samtals gestir: 49950
Tölur uppfærðar: 3.12.2024 18:17:02
www.mbl.is