17.05.2009 00:21

Jón Guðmundsson KE 4


                              616. Jón Guðmundsson KE 4 © mynd Snorri Snorrason
Þessi bátur er enn til, tæplega 50 ára gamall. Hann var smíðaður hjá Schlichting Werft í Lubeck-Travemunde í Vestur-Þýskalandi 1960 og kom í fyrsta skipti hingað til lands og þá til Keflavíkur í mars 1960.
Bátinn rak upp í kletta í Eyrarbakkahöfn´1. jan. 1975 og stórskemmdist. Var honum bjargað af Björgun hf. og endurbyggður í Skipasmíðastöð Njarðvíkur hf. 1975-1976.
Nöfn: Jón Guðmundsson KE 4, Ísleifur ÁR 4, Askur ÁR 13, Guðbjörg ST 17, Laufey ÍS 251, Dagur SI 66, Egill BA 77, Stefán Rögnvaldsson EA 345 og Stefán Rögnvaldsson HU 345.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2546
Gestir í dag: 60
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 993967
Samtals gestir: 48567
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 13:25:36
www.mbl.is