17.05.2009 10:49

Þórir á heimleið


                2731. Þórir SF 77 er á heimleið © mynd af heimasíðu Skinneyjar-Þinganess
Þá er seinna nýsmíðaskip Skinneyjar-Þinganess, Þórir SF-77, lagt af stað frá Taiwan. Áætlaður komutími er eftir 7 vikur. Í áhöfn eru Ingvaldur Ásgeirsson, Friðrik Ingvaldsson, Sigurjón Steindórsson, Jóhannes Danner og Hákon Markússon. Strákarnir ætla að blogga um ferðina og er hægt að fylgjast með þeim á frissi.heidarsig.net  Kemur þetta fram á heimasíðu Skinneyjar-Þinganess

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 747
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 2058
Gestir í gær: 47
Samtals flettingar: 1468344
Samtals gestir: 59486
Tölur uppfærðar: 16.5.2025 02:31:41
www.mbl.is