18.05.2009 14:26

Atlas, endurbyggður í Póllandi og seldur til Singapore

Togarinn Atlas sem mikið hefur verið til umfjöllunar á skipasíðum, bæði þessari og öðrum að undanförnu hefur nú verið endurbyggður í Póllandi og síðan seldur til Singapore. En það var skipasalan Álasund sem annaðist söluna á skipinu og hefur Þórarinn Guðbergsson sent þessar myndir af skipinu eins og það leit út er það kom til Póllands og eins eftir að hafa verið selt til Singapore og er honum sendar bestu þakkir fyrir.


                            Atlas, er skipið kom til endurbyggingar í Póllandi

   Álasund seldi skipið til Singapore og heitir það í dag BGP Atlas © myndir Álasund

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is