Sólbakur EA 1 landaði á Eskifirði i dag um 140 tonnum af blönduðum afla og síðar i kvöld verður haldið með skipið í slipp í skipasmiðjuna í Skála i Færeyjum þar sem að stýrið verður fest á
en það mun vera farið að losna og er reiknað með einum sólahring i slippnum úti og að því
loknu verði haldið beint á veiðar.
1395. Sólbakur EA 1 á Eskifirði í dag © mynd Þorgeir Baldursson í maí 2009