18.05.2009 19:12

Sólbakur á leið í slipp í Færeyjum

Sólbakur EA 1 landaði á Eskifirði i dag um 140 tonnum af blönduðum afla og síðar i kvöld verður haldið með skipið í slipp í skipasmiðjuna í Skála i Færeyjum þar sem að stýrið verður fest á
en það mun vera farið að losna og er reiknað með einum sólahring i slippnum úti og að því
loknu verði haldið beint á veiðar.
 

               1395. Sólbakur EA 1 á Eskifirði í dag © mynd Þorgeir Baldursson í maí 2009

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is