19.05.2009 06:26

Straumur HU 5

Bátur þessi var í upphafi smíðaður fyrir Hafnamenn í Hafnarfirði á árinu 1964 og fékk þá nafnið Straumur GK 302. Ekki var hann þó gerður þar út lengi því á öðru ári komst hann í eigu Fiskveiðasjóðs og þaðan fór hann til Neskaupstaðar þar sem hann hélt nafninu, en fékk nr. NK 20. Því næst varð það SI 222 frá Siglufirði og því næst var hann seldur til Hvammstanga þar sem hann fékk nafnið Straumur HU 5. Rak bátinn upp á Hvammstanga, en náðist út, en sökk síðan út af Skaga 3. jan. 1975 á leið í viðgerð, þá í togi varðskipsins Albert.


                                      958. Straumur HU 5 © mynd Birgir Karlsson

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 5636
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1124762
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 09:03:19
www.mbl.is