19.05.2009 20:54

Regina Del Mar - lúxusfley í hvalaskoðun

Hvalaskoðunarfyrirtækið Elding sem gerir út m.a. hvalaskoðunarskipin Hafsúlan og Elding, hefur tekið á leigu danska lúxussnekkju, sem þeir kalla Glimmerfleyið og bjóða upp á lengri ferðir, þar sem í boðið er allskonar lúxus. Hér sjáum við skipið sem heitir Regina Del Mar við bryggju í Njarðvík í dag.






                  Regina Del Mar í Njarðvíkurhöfn í dag © myndir Emil Páll maí 2009

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4204
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 7293
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 2018858
Samtals gestir: 68031
Tölur uppfærðar: 13.9.2025 11:17:54
www.mbl.is