20.05.2009 23:14

Slippurinn i Skála Færeyjum



 
                 Sólbakur EA 1 Myndir þorgeir baldursson  2009
Sólbakur EA 1 kom til hafnar i Skálum i Færeyjum i morgun vegna bilunnar i stýrisbúnaði dokkin sem að skipið er i er um 105 metrar á lengd og 20 á breidd
og á mynd no 2 má glögglega sjá hvernig frændur okkar hafa sprengt útúr berginu til að koma flothvinni fyrir þar á mynd no 3 sérst stykkið sem að er
bilað og munu birtast myndir af svæðinu næstu daga

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 5636
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1124762
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 09:03:19
www.mbl.is