21.05.2009 23:37

Sjómannadagsskemmtun í Sjallanum

Sjómannadags skemmtun í Sjallanum

Efnt verður til skemmtunnar í Sjallanum 6 júní

Húsið opnar kl 19:00 með Fordrykk að hætti húsins

Forréttur

Humarsúpa Sjallans

með mango keim og svörtum sesam ásamt kryddbrauði

aðalréttur

Lambafillet

Sinneps og pestóhjúpað, bökuð kartafla, rauðlaukssulta, klettasalat og rauðvínssósa

Desert

Súkkulaði kaka

Heimagerð þétt súkkulaðikaka með hnausþykku kremi, karamellusósu og rjóma

Veislustjóri sér um að halda uppi skemmtilegri dagskrá yfir matnum og nú er komið að ykkar áhöfn að setja saman skemmtilegt atriði og troða upp á sviði Sjallans.

Hljómsveit Allra landsmanna Stuðmenn sjá um stuðið langt fram á nótt

Verð Matur og Dansleikur 6700.kr

Skráning og upplýsingar hjá Sigga Þorsteins í síma 898-3335 og siggidisco@gmail.com

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3572
Gestir í dag: 61
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 994993
Samtals gestir: 48568
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 14:07:43
www.mbl.is