22.05.2009 13:20

Sjöfn VE nú Ramóna ÍS og eldri Ramóna seld til Noregs

Samkvæmt því sem fram kemur á heimasíðu Ferðaþjónustunnar Grunnavík ehf., hefur fyrirtækið keypt Sjöfn VE 37 og gefið nafnið Ramóna ÍS 840. Eldri Ramóna hefur verið seld til Bergen í Noregi og er kaupandi maður að nafni Öyvind, en hann keypti tvo báta hérlendis og munu þeir sigla fljótlega til Noregs þar sem þeir verða gerði út á netaveiðar. Hinn bátuirnn sem hann keypti er frá Ólafsvík, og er svipaður eldri Ramónu, en þó minni, að því er fram kemur á heimasíðunni.


                                                    1852. Sjöfn VE 37

                                              1852. Ramóna ÍS 840

   1900. Ramóna ÍS 290, sem nú hefur verið seld til Noregs © myndir Emil Páll maí 2009

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 930
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 13378
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 1615808
Samtals gestir: 61082
Tölur uppfærðar: 1.7.2025 06:05:40
www.mbl.is