23.05.2009 00:01

6 óþekktir á Siglufirði

Fyrir nokkrum mánuðum birtum við á áttunda tug mynda sem okkur barst frá síldarárunum á fjórða áratug síðustu aldar á Siglufirði. Bæði voru það myndir af bátum, sem og síldarverkun í landi og annað því tengt. Síðan gerðum við hlé á birtingu, en nú koma loka myndirnar úr þessum pakka, en það eru sex myndir af síldveiðiskipum sem við vitum engin deili á, að vísu sést VE á einum þeirra, en það dugar ekki til að við þekkjum viðkomandi bát.












                Óþekkt síldveiðiskip á Siglufirði um eða upp úr 1930 © myndir Kiddi Hall

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3568
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 12812
Gestir í gær: 70
Samtals flettingar: 2248855
Samtals gestir: 68992
Tölur uppfærðar: 31.10.2025 04:25:06
www.mbl.is