23.05.2009 13:16

Grindhvala veiðar i morgun

                         Hvalvik i Færeyjum © mynd þorgeir baldursson 2009

                            Grindin dregin  i land © mynd þorgeir Baldursson 2009

                         Grindin komin á land © Mynd þorgeir Baldursson 2009
I morgun gekk á land i Hvalvik i Færeyjum fyrsta Grindhvala vaða sumarsins og varð þegar uppi fótur og fit meðal heimamanna og forvitinna vegfarenda sem að fjölmenntu til að fylgjast með atbuðarrásinni en talið að 100-150 dýr hafi verið i vöðunni þegar siðuritari átti leið hjá var verið
að koma siðustu dýrunum upp að bryggju

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3192
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 3759
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 1332433
Samtals gestir: 56652
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 13:57:53
www.mbl.is