Hvalvik i Færeyjum © mynd þorgeir baldursson 2009
Grindin dregin i land © mynd þorgeir Baldursson 2009
Grindin komin á land © Mynd þorgeir Baldursson 2009
I morgun gekk á land i Hvalvik i Færeyjum fyrsta Grindhvala vaða sumarsins og varð þegar uppi fótur og fit meðal heimamanna og forvitinna vegfarenda sem að fjölmenntu til að fylgjast með atbuðarrásinni en talið að 100-150 dýr hafi verið i vöðunni þegar siðuritari átti leið hjá var verið
að koma siðustu dýrunum upp að bryggju