28.05.2009 22:58

Hólmavík seinni hluti

Um síðustu helgi birtum við hér myndir sem Gunnar Th. tók á Hólmavík á fimmtudag í síðustu viku. Þær myndir var aðeins fyrri hlutinn og nú birtum við seinni hlutann af pakkanum sem hann sendi okkur.


                                                     6973. Hulda


                                              6529. Steinunn


                               6341. Ólafur ST 52 - ósköp ljótur greyið


                                   Þessi er nafnlaus og því óþekktur

     2696. Hlökk ST 66 og 2571. Guðmundur Jónsson ST 17 © myndir Gunnar Th. í maí 2009
Um báða þessa báta hefur verið fjallað um áður hér á síðunni og þá sýndar af þeim stærri myndir, hvorum fyrir sig.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 526
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 991947
Samtals gestir: 48545
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 10:27:28
www.mbl.is