01.06.2009 20:59

Skipstjórinn stakk af

Eftirfarandi frásögn má lesa á síðu Óskars Franz: Lucky Star Núna í vetur var 1023 Faxaborg SH 207 seld Grískum aðila ,en skipið var skráð í Zanzibar í Tanzaníu.
Ekki er nú skipið komið langt því það liggur fyrir utan Kinsale á suður Írlandi.
En fyrst stökk skipstjórinn af skipinu og skildi hina eftir sem áttu að sigla skipinu til Grykklands.
En í áhöfn voru fimm, allt pakistanar.En það á að færa þá fjóra sem eftir voru í land til yfirheyrslu.
En eftir fréttum í Irish Examiner er málið orðið lögreglumál


    Lucky Star ex 1023. Faxaborg SH ex Skarfur GK © mynd Emil Páll 2009

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 16538
Gestir í dag: 67
Flettingar í gær: 3547
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 1487682
Samtals gestir: 59584
Tölur uppfærðar: 17.5.2025 13:55:39
www.mbl.is