02.06.2009 19:23

Vitið þið eitthvað um þennan?



Þessi bátur hefur staðið uppi í nokkur ár fyrir ofan smábátahöfnina í Bótinni á Akureyri. Er hann merktur Dúna II og með heimahöfn í Malmö í Sverge. Helst er talið að hér sé um íslenskan bát sem seldur hafi verið til Svíþjóðar en aldrei farið þangað. Þeir sem hafa skoðað myndina telja líklegast að hann sé smíðaður annað hvort á Neskaupstað eða Siglufirði, þó það sé ekki öruggt. Gaman væri ef einhver lesandi síðunnar vissi eitthvað um hvaða bát hér væri að ræða, þ.e. hvaða nöfn hann bar á Íslandi?


     Dúna II frá Malmö í Sverge, en hvaða bátur var þetta hér á landi? © myndir Þorgeir Baldursson í maí 2009

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1788
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 5117
Gestir í gær: 35
Samtals flettingar: 1336146
Samtals gestir: 56711
Tölur uppfærðar: 5.4.2025 23:25:50
www.mbl.is