04.06.2009 00:00

Harstad

Nú um kvöldmatinn, eða kannski er réttara að segja um kvöldmatarleytið í gær (miðvikudag) þar sem nú er kominn nýr sólarhringur var þetta norska varðskip í Reykjavíkurhöfn. Líkist það mjög hinu nýja varðskipi okkar íslendinga Þór. Þetta skip sem heitir Harstad er 83 metra langt og 16 metra breitt og með 110 tonna togkraft. Er það því 10 metrum styttra en nýi Þór og með mun minni togkraft.


                   Harstad W 318 í Reykjavíkurhöfn © mynd Emil Páll í júní 2009

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is