04.06.2009 00:06

Spirit of Adventure


                              Spirit of Advernture © mynd Emil Páll í júní 2009
Þetta farþegaskip sem er með heimahöfn í Nassau var í Reykjavíkurhöfn um kvöldmatarleytið í gær, en stuttu eftir að myndinni var smellt af því lét það úr höfn og tók stefnuna á Grundarfjörð, þaðan mun það fara eitthvað áfram norður eftir, því það á að vera á Akureyri á Sjómannadaginn.
Samkvæmt upplýsingum í staðsetningakerfinu er skipið 139 metra langt, 16 metra breitt og 5.2 metra djúpt.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 16439
Gestir í dag: 67
Flettingar í gær: 3547
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 1487583
Samtals gestir: 59584
Tölur uppfærðar: 17.5.2025 13:34:06
www.mbl.is