04.06.2009 06:32

Strandaði í innsiglingunni


              Sóley Sigurjóns GK 200 á strandstað í morgun © mynd Emil Páll 2009

Togarinn Sóley Sigurjóns GK 200 strandaði í morgun í innsiglingunni til Sandgerðishafnar. Voru þegar nokkrir úr áhöfninn skipsins  fluttir í land með léttbátum Landhelgisgæslunnar. Þá hafa aðstæður verið kannaðar á strandstað með léttbátum og hefur ekki orðið vart við neinn leka í skipinu eða olíu í sjónum. Varðskipið Týr er á staðnum og til stendur að reyna að draga skipið á flot á flóði sem verður um klukkan hálf fimm í dag. Ekki er talin nein hætta á ferðum og veðurspá er góð. 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2659
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 508
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 1427356
Samtals gestir: 58050
Tölur uppfærðar: 25.4.2025 12:16:51
www.mbl.is