Samkvæmt bryggjuspjalli í Sandgerði í gær, komu nýlega hingað til lands norðmenn til að skoða aflaskipið Happadís GK 16, með kaup í huga. Ekkert hefur þú enn verið ákveðið, þó menn óttast að úr sölu verði.
2652. Happadís GK 16 í Sandgerði í gær © mynd Emil Páll 2009