10.06.2009 00:00

Máritanía

Einn af velunnurum síðunnar sem starfar erlendis hefur sent okkur 90 mynda pakka, myndir sem aðallega eru teknar við Máritaníu. Um er að ræða myndir af skipum, landslagi og nánast ýmsu öðru og eru myndirnar æi fagrar margar hverjar. Munum við dreifa birtingunni á þó nokkrar vikur, en hér birtum við fyrsta skammtinn.


                                                  Fiskiskip við Máritaníu


                                   Önnur skipagerð í Máritaníu


                                                     Í sandstormi


                                                Bátur frá Senegal


                        Annar Senegalbátur © myndir  Einn af velunnurum síðunnar

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3981
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123107
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:21:18
www.mbl.is