10.06.2009 20:54

Ramóna ÍS og Sæfari SH á leið til Noregs

Um miðjan maí sl. keypti norskur maður að nafni Öyvind tvo báta hér á landi, 1900. Ramóna ÍS og 1815. Sæfara SH 339. Voru bátarnir báðir í kvöld í Njarðvík þar sem verið var að ganga frá þeim til siglingar yfir hafið, en eigandinn er búsettur í Bergen í Noregi. Tók Emil Páll þessa myndasyrpu við það tækifæri.


                                                    1900. Ex Ramóna ÍS


                                                   1815. Sæfari SH 339




              Bátarnir báðir við bryggju í Njarðvík í kvöld © myndir Emil Páll í júní 2009

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1337
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 3759
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 1330578
Samtals gestir: 56647
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 04:36:44
www.mbl.is