11.06.2009 19:40

Auðunn kominn á þurrt

Sigurður Stefánsson kafari, björgunarsveitarmenn o.fl. voru ekki í miklum vandræðum með að ná hafnsögubátnum Auðunn á land eftir að hann sökk við björgun Sóleyjar Sigurjóns GK af strandstað í innsiglingunni í Sandgerði á dögunum. Eftir að sérstakir loftbelgir komu til landsins tók björgunin mjög stutta stund, en hún var framkvæmd í gærkvöldi.

Hér sjáum við Auðunn lyftast úr sjó í gærkvöldi © mynd Hilmar Bragi vf.is


               Hér er Auðunn kominn í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll í júní 2009

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2107
Gestir í dag: 36
Flettingar í gær: 17768
Gestir í gær: 652
Samtals flettingar: 1868349
Samtals gestir: 66801
Tölur uppfærðar: 29.8.2025 16:07:09
www.mbl.is