14.06.2009 06:05

Skipsstrand við Máritanía 2003

Af einhverjum óskiljanlegum ástæðum féll eftirfarandi færsla út af síðunni, eftir að vera búin að vera inni í rúman sólarhring. Þar höfðu tveir góðir félagar okkar Simmi og Óskar Franz komið með góðar færslur um hvaða skip þetta væri, en það eina sem ég man er að það strandaði þarna 2003. Vonandi væri að þeir sæju þetta og gætu komið þeim færslum aftur undir myndirnar.






                                                 © mynd einn af velunnurum síðunnar

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1174
Gestir í dag: 72
Flettingar í gær: 3437
Gestir í gær: 66
Samtals flettingar: 1019640
Samtals gestir: 49955
Tölur uppfærðar: 3.12.2024 18:59:10
www.mbl.is