Af einhverjum óskiljanlegum ástæðum féll eftirfarandi færsla út af síðunni, eftir að vera búin að vera inni í rúman sólarhring. Þar höfðu tveir góðir félagar okkar Simmi og Óskar Franz komið með góðar færslur um hvaða skip þetta væri, en það eina sem ég man er að það strandaði þarna 2003. Vonandi væri að þeir sæju þetta og gætu komið þeim færslum aftur undir myndirnar.