15.06.2009 00:27

Álftafell ÁR 100


                                 1195. Álftafell ÁR 100 © mynd Emil Páll í júní 2009
Bátur þessi er smíðaður í Skipasmíðastöð KEA á Akureyri 1971 og hefur borið eftirfatandi nöfn:
Otur EA 162, Stefán Rögnvaldsson EA 345, Egill BA 268, Egill BA 468, Hallgrímur Ottósson BA 39, Álftafell SU 100, Álftafell HF 102 og núverandi nafn Álftafell ÁR 100

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 5636
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1124762
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 09:03:19
www.mbl.is