17.06.2009 20:27

Emil í Færeyjum

Þegar Þorgeir Baldursson fór til Færeyja á dögunum með Sólbak EA, tók hann mikið af myndum sem við eigum eftir að birta. Hafði hann þó nokkuð mikið dálæti á því er hann sá bát með nafninu mínu og fór fram á að ég birti það og hér sjáum við tvær myndir af þessum báti.


                                           Emil TN 1058 í Thorshavn í Færeyjum


                © myndir Þorgeir Baldursson í maí 2009

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 135
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 3464
Gestir í gær: 6
Samtals flettingar: 2469881
Samtals gestir: 70511
Tölur uppfærðar: 13.1.2026 00:28:19
www.mbl.is