21.06.2009 00:27

Húni II


                  Húni II í hátíðarbúning sl. sjómannadag á Pollinum á Akureyri
Af hvaða leiti er Húni II á þessum myndum frábrugðinn fyrri myndum sem birts hafa af honum eftir að hann var tekin í ferðamennsku? Jú hann er kominn með bómu, raunar fékk hann bómuna af 631. Sægreifanum EA sem rifinn var sl. haust í Slippnum á Akureyri eftir að hafa staðið þar um nokkurt árabil.


        108. Húni II á siglingu á Pollinum á Akureyri © myndir Þorgeir Baldursson í júní 2009

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4406
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 13378
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 1619284
Samtals gestir: 61085
Tölur uppfærðar: 1.7.2025 16:26:25
www.mbl.is