Húni II í hátíðarbúning sl. sjómannadag á Pollinum á Akureyri
Af hvaða leiti er Húni II á þessum myndum frábrugðinn fyrri myndum sem birts hafa af honum eftir að hann var tekin í ferðamennsku? Jú hann er kominn með bómu, raunar fékk hann bómuna af 631. Sægreifanum EA sem rifinn var sl. haust í Slippnum á Akureyri eftir að hafa staðið þar um nokkurt árabil.
108. Húni II á siglingu á Pollinum á Akureyri © myndir Þorgeir Baldursson í júní 2009