23.06.2009 00:19

Suðurnesjabátar á Siglufirði

Eins og oft áður á vorin og yfir sumartímann þá fara Suðurnesjabátar og bátar víðar af suðvesturhorninu norður fyrir land til veiða. Hér sjáum við t.d. fjóra Suðurnesjabáta sem voru dag einn í maí á Siglufirði.


                                                  2321. Milla GK 121


                           2672. Óli á Stað GK  99 og 2622. Dóri GK 42


              2608. Gísli Súrsson GK 8 © myndir Þorgeir Baldursson í maí 2009

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4961
Gestir í dag: 82
Flettingar í gær: 2331
Gestir í gær: 102
Samtals flettingar: 1877887
Samtals gestir: 67054
Tölur uppfærðar: 1.9.2025 21:29:00
www.mbl.is