Þessi tilgáta er rétt, því samkvæmt skrifum Óskars Franz undir myndinni mun skipið fá nafnið Háberg EA 299
Fyrir nokkrum dögum kom færeyska skipið Högaberg til Akureyrar og í dag mátti lesa á færeyskum vef að búið væri að selja skipið frá Færeyjum. Bendir því allt til Samherji sem í raun átti skipið í Færeyjum sé að gera það íslenskt á ný? En í örfáa mánuði á árinu 2005 var það skrá sem EA 12 frá Akureyri. Mun það fá nafnið Háberg EA 299.
Högaberg FD 110 sem nú verður Háberg EA 299 við bryggju í Færeyjum © mynd Þorgeir Baldursson í maí 2009