24.06.2009 00:27

Högabergið að verða íslenskt aftur?

Þessi tilgáta er rétt, því samkvæmt skrifum Óskars Franz undir myndinni mun skipið fá nafnið   Háberg EA 299

Fyrir nokkrum dögum kom færeyska skipið Högaberg til Akureyrar og í dag mátti lesa á færeyskum vef að búið væri að selja skipið frá Færeyjum. Bendir því allt til Samherji sem í raun átti skipið í Færeyjum sé að gera það íslenskt á ný? En í örfáa mánuði á árinu 2005 var það skrá sem EA 12 frá Akureyri. Mun það fá nafnið Háberg EA 299.


  Högaberg FD 110 sem nú verður Háberg EA 299 við bryggju í Færeyjum © mynd Þorgeir Baldursson í maí 2009

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 5636
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1124762
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 09:03:19
www.mbl.is