25.06.2009 00:13

Hugur GK 177

Þessi 36 tonna bátur var smíðaður í Reykjavík 1916 úr eik og furu.
Saga hans var svohljóðandi: Draupnir GK 21, Guðrún GK 21, Ágústa VE 250, Ágústa GK 200, Ágústa RE 115, Ágústa MB 37, Ágústa AK 37, aftur Ágústa RE 115, Ágústa HU 11 og Hugur GK 177. Dæmdur ónýtur eftir árekstur 1963. Brenndur í Grófinni Keflavík 6. maí 1964.


                                    Hugur GK 177 © mynd Snorri Snorrason

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 5636
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1124762
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 09:03:19
www.mbl.is