Þessi 36 tonna bátur var smíðaður í Reykjavík 1916 úr eik og furu.
Saga hans var svohljóðandi: Draupnir GK 21, Guðrún GK 21, Ágústa VE 250, Ágústa GK 200, Ágústa RE 115, Ágústa MB 37, Ágústa AK 37, aftur Ágústa RE 115, Ágústa HU 11 og Hugur GK 177. Dæmdur ónýtur eftir árekstur 1963. Brenndur í Grófinni Keflavík 6. maí 1964.
Hugur GK 177 © mynd Snorri Snorrason