25.06.2009 00:22

Jón Garðar GK 510

Stálbátur sem mældist 128 tonn og hafði smíðanr. 1182 hjá Scheepswerft De Beer N.V. í Zaandam í Hollandi árið 1960.

Bar báturinn aðeins þetta eina nafn, Jón Garðar GK 510, en hann sökk 22. jan. 1964, 16 sm. SA af Hjörleifshöfða.


                                        Jón Garðar GK 510 © mynd Snorri Snorrason

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 5636
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1124762
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 09:03:19
www.mbl.is