27.06.2009 00:29

Rán TG 753




    Rán TG 753 í Thorshavn Skipasmiðja í Færeyjum © myndir Þorgeir Baldursson í maí 2009
Togarinn Rán hefur borið þetta nafn síðan 2004 og er frá Vágur í Færeyjum, en skipið er smíðað í Álasundi í Noregi 1971 og hefur borið nöfnin: Sjúrðaberg, Enniberg, Antuut, Ljósafell og Rán. Núverandi eigandi er Rán Sp/f í Vágur.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2131
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 1256
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 1441195
Samtals gestir: 58254
Tölur uppfærðar: 4.5.2025 22:45:37
www.mbl.is