27.06.2009 08:39

84 tímar í gúmíbáti

Nú stendur yfir svokallað bátamaraþon hjá Unglingadeildinni Kletti, sem er unglingadeild Björgunarsveitarinnar Suðurnes. Maraþonið hófst á fimmtudag og ætla unglingarnir að halda til í gúmmíbjörgunarbáti í höfninni í Njarðvík í 84 klukkustundir. Áður en ævintýrið hófst söfnuðu ungmennin áheitum og eru að safna fé fyrir starfsemi deildarinnar.


    Úr Njarðvíkurhöfn í gærkvöldi,  unglingarnir í gúmíbátnum framan við Örn KE 14 © mynd Emil Páll í júní 2009 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2173
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 13378
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 1617051
Samtals gestir: 61084
Tölur uppfærðar: 1.7.2025 11:12:46
www.mbl.is