Bátur þessi er smíðaður í Boizenburg í Austur-Þýskalandi 1965, yfirbyggður og lengdur í Danmörku 1977.
Hann hefur borið eftirtalin nöfn: Krossanes SU 320, Hilmir KE 7, Bjarni Ásmundar ÞH 197, aftur Hilmir KE 7, Begur II VE 144, Bergur VE 44, Arnþór EA 16 og núverandi nafn sem er Glófaxi VE 300.
968. Glófaxi VE 300 © myndir Emil Páll í júní 2009