29.06.2009 15:04

Glófaxi VE 300



Bátur þessi er smíðaður í Boizenburg í Austur-Þýskalandi 1965, yfirbyggður og lengdur í Danmörku 1977.
Hann hefur borið eftirtalin nöfn: Krossanes SU 320, Hilmir KE 7, Bjarni Ásmundar ÞH 197, aftur Hilmir KE 7, Begur II VE 144, Bergur VE 44, Arnþór EA 16 og núverandi nafn sem er Glófaxi VE 300.


                                968. Glófaxi VE 300 © myndir Emil Páll í júní 2009

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is