30.06.2009 14:55

Þórir SF 77 kominn heim

Hinn nýi Þórir SF 77 kom í dag til heimahafnar á Hornafirði eftir langa siglingu frá smíðastað. Við komu hans tók Andri Snær, þrátt fyrir þokuna, eftirfarandi myndir fyrir okkur, en á móti bátnum tóku aðrir bátar frá Skinney-Þinganesi hf


                 Frá hópsiglingunni inn til hafnar


                                 2731. Þórir SF 77 á leið til Heimahafnar á Hornafirði


   Skipafloti Skinneyjar-Þinganess hf við bryggju á Hornafirði, fánum prýddir. F.v. Skinney SF 20, systurskipið Þórir SF 77, Steinunn SF 10 og Hvanney SF 51 © myndir Andri Snær

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 526
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 991947
Samtals gestir: 48545
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 10:27:28
www.mbl.is