05.07.2009 10:13

Elise Kristin T-169-LK




            Elise Kristin T-169-LK frá Tromsö á siglingu á Eyjafirði fyrir ljósmyndarann
Hér er á ferðinni nýsmíði frá Seiglu á Akureyri sem sjósettur var fyrir rúmri viku síðan. Þrátt fyrir ítrekaðar óskir og loforð til baka, hefur engin fréttartilkynning borist um bátinn og því látum við myndirnar koma hér án frekari fregna.


                                         © myndir Þorgeir Baldursson í júní 2009

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1611
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 5117
Gestir í gær: 35
Samtals flettingar: 1335969
Samtals gestir: 56699
Tölur uppfærðar: 5.4.2025 21:35:10
www.mbl.is